Viðskiptaráð Íslands

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti brugðist við slakri frammi­stöðu eða brotum í starfi. „Svartir sauðir“ haldast því áfram í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks. Viðskiptaráð áætlar að þessi kostnaður nemi 30-50 ma. kr. á ári. Ráðið leggur til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu.

Fréttir og málefni

Merkingakrafa á plastvörur hafi íþyngjandi áhrif

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að reglugerð um plastvörur sem miða að innleiðingu tilskipana Evrópusambandsins um einnota plast. Að mati …
2. september 2025

Samráð við atvinnulífið lykilþáttur í loftslagsstefnu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um loftslagsmál. Ráðið leggur áherslu á að endurskoðun …
2. september 2025

Húsnæðisbæturnar sem hurfu

„Það á ekki að koma á óvart að hækkun húsnæðisbóta og útvíkkun tekju- og eignaviðmiða hafi ekki bætt hag leigjenda til lengri tíma litið. Ef …
29. ágúst 2025

Lykilþróun í hagkerfinu - Nýr fyrirlestur á fræðsluvef Viðskiptaráðs

Í nýjum fyrirlestri á fræðsluvef Viðskiptaráðs er farið nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy. Meðal annars er fjallað um þróun helstu …
28. ágúst 2025

Þrjú leiðarljós fyrir atvinnustefnu Íslands

Viðskiptaráð leggur áherslu á mikilvægi fyrirsjáanleika, jafnræðis milli atvinnugreina og hagfellds rekstrarumhverfis í umsögn um drög að …
26. ágúst 2025

Sautján fyrirmyndarfyrirtækjum í stjórnarháttum veitt viðurkenning

17 íslensk fyrirtæki hlutu í dag nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Markmið verkefnisins er að efla traust í viðskiptalífinu og …
22. ágúst 2025

ESA skoðar óhagnaðardrifin húsnæðisfélög

Eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að taka til skoðunar hvort húsnæðisstuðningur ríkis og sveitarfélaga til svokallaðra óhagnaðardrifinna …
21. ágúst 2025

Aðgerðir gegn nikótíni hamli samkeppni og skerði valfrelsi

Bann við netsölu, takmörkun bragðefna og einsleitar umbúðir er meðal tillagna í frumvarpsdrögum um setningu heildarlöggjafar um nikótín- og …
20. ágúst 2025

Að loknum fyrsta leikhluta

„Fyrir ríkisstjórn sem vill stuðla að sem mestum jákvæðum efnahagslegum áhrifum eru mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum. Sala á fleiri …
14. ágúst 2025

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig á vorþingi?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á fyrsta þingvetri hennar. Samtals höfðu 17 mál markverð …
12. ágúst 2025

Hlutdeildarlán hafi þveröfug áhrif við markmið sín

Afnema ætti hlutdeildarlán stjórnvalda. Úrræðið hefur ekki sýnt að það nái markmiðum sínum, skekkir húsnæðismarkað og byggir á röngum forsendum um að …
8. ágúst 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs