Viðskiptaráð Íslands

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti brugðist við slakri frammi­stöðu eða brotum í starfi. „Svartir sauðir“ haldast því áfram í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks. Viðskiptaráð áætlar að þessi kostnaður nemi 30-50 ma. kr. á ári. Ráðið leggur til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu.

Fréttir og málefni

Níu af tíu stofnunum greiða fasta yfirvinnu

Langflestar stofnanir á vegum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Fyrirkomulagið er útbreitt en útfærsla …
3. október 2025

Skráðu þig á fund um samruna- og samkeppnismál á Íslandi

Viðskiptaráð kynnir nýja úttekt á samrunaeftirliti á Íslandi þriðjudaginn 14. október á Vinnustofu Kjarval, 2. hæð. Fundurinn hefst kl 16. …
2. október 2025

Tímabært að færa réttindi opinberra starfsmanna nær vinnumarkaði

Viðskiptaráð fagnar áformum um afnám áminningarskyldu starfsmanna ríkisins. Rík uppsagnarvernd sem felst m.a. í áminningarskyldunni kemur í veg fyrir …
30. september 2025

Staða RÚV einsdæmi á Norðurlöndum

Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi hefur um árabil einkennst af verulegum skekkjum, þar sem Ríkisútvarpið nýtur bæði opinberra framlaga …
26. september 2025

Finnsk-íslenska viðskiptaráðið verður hluti af Millilandaráðunum

Millilandaráðin bjóða Finnsk-íslenska viðskiptaráðið velkomið undir hatt alþjóða viðskiptaráðanna sem telja nú 17 ráð.
25. september 2025

Setja þurfi raunhæf loftslagsmarkmið byggð á sérstöðu Íslands

Viðskiptaráð styður ábyrg markmið í loftslagsmálum, en leggur áherslu á að þau byggist á raunsæjum forsendum, taki mið af sérstöðu Íslands og verði …
24. september 2025

Aukin áhersla á virkni og þátttöku á vinnumarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um áform um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Í umsögninni er tekið undir mikilvægi þess að draga úr …
23. september 2025

Tímabær hækkun veltumarka en frekari úrbóta þörf

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um áformaðar breytingar á samkeppnislögum sem nú eru til meðferðar í ráðuneytinu. Áformin lúta einkum að málsmeðferð …
22. september 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í vinnanlegu magni. Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið út sérleyfi til …
18. september 2025

Skref í rétta átt í bættri umgjörð heilbrigðiseftirlits

Viðskiptaráð fagnar áformum um að breytt fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits hér á landi í umsögn við áform þar um. Stjórnvöld ætla að m.a. að fækka …
18. september 2025

Lísbet tekur við sem lögfræðingur Viðskiptaráðs

Lísbet Sigurðardóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs. Hún mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf, gerð skýrslna og umsagna auk þess að halda …
11. september 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs