Beint į leišarkerfi vefsins

Verzlunarskóli Ķslands

Verzlunarskólinn tók til starfa haustið 1905. Þeir aðilar sem stofnuðu skólann voru Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Kaupmannaráð Reykjavíkur. Markmið með stofnun skólans var að auðvelda Íslendingum að afla sér menntunar á verslunarsviði. Þegar Verzlunarráð (nú Viðskiptaráð) var stofnað tók ráðið yfir rekstur skólans og hefur haft umsjón með honum alla tíð síðan.

Į þeim hundrað árum sem liðin eru frá stofnun skólans hefur margt breyst. Nemendafjöldi hefur margfaldast og námsframboð orðið fjölbreyttara með hverjum áratuginum sem liðið hefur. Má því segja að Verzlunarskólinn hafi á þessum hundrað árum viðhaldið þeim sérkennum sínum að vera framsækinn skóli sem jafnan hefur leitast við að bjóða upp á fjölbreytt nám sem svarar kröfum síns tíma.

„Tækifærin á framhaldsskólastiginu liggja í nýjum lögum um framhaldsskóla þar sem frjálsræði einstakra skóla er aukið til muna og skólar geta aukið sérstöðu sína enn frekar.

Aðsókn að Verzlunarskólanum hefur verið mjög mikil undanfarið, en þar skiptir miklu máli það stanslausa uppbyggingar og nýsköpunarstarf sem hefur einkennt skólann frá stofnun hans árið 1905.“
- Ingi Ólafsson skólastjóri Verzlunarskóla Íslands

Heimasíða Verzlunarskólans: verslo.is


Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs

Slóšin žķn:

Um VĶ » Bakhjarl menntunar » Verzlunarskóli Ķslands

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta