Beint į leišarkerfi vefsins

Fréttir

27.11.2009

Skżrsla um rķkisfjįrmįl ķ desember

Viðskiptaráð hefur um árabil látið sig varða aðgerðir stjórnvalda á sviði ríkisfjármála. Í þeim efnum hefur ráðið barist fyrir samkeppnishæfara skattkerfi fyrir atvinnulíf og almenning. Um leið hefur ráðið vakið athygli á mikilvægi þess opinber útgjöld vaxi ekki úr hófi.

27.11.2009

Morgunveršarfundur: Mörg fyrirtęki ganga betur en upphaflega var įętlaš

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, fjallaði um rekstrargrunn nýrra banka á fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Þar ræddi Birna m.a. nýlega ákvörðun gamla bankans að taka yfir Íslandsbanka og horfurnar framundan.

27.11.2009

Morgunveršarfundur: Endurskipulagning fyrirtękja er flókiš ferli

Į fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja fjallaði Ásmundur Stefánsson, forstjóri Landsbankans, um áherslur í rekstri fyrirtækja sem eru í umsjón banka.

27.11.2009

Morgunveršarfundur: Dugnašarleysi og įkvöršunarfęlni leišir til stöšnunar

Endurskipulagning eignarhalds fyrirtækja var umfjöllunarefni Finns Sveinbjörnssonar, forstjóra Arion banka, á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í gærmorgun. Fundurinn var haldinn til að ræða áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja og leiðir til lausnar í þeim efnum.

27.11.2009

Morgunveršarfundur: Allar forsendur til stašar til aš endurreisa traust į bönkum

Ķ gærmorgun hélt Viðskiptaráð Íslands morgunverðarfund undir yfirskriftinni Įhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja. Meðal framsögumanna var Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, en erindi hans varðaði fjármagnsskipan ríkisbanka út frá samningaviðræðum gömlu og nýju bankana og ríkisins.

27.11.2009

Morgunveršarfundur: Ólķfvęnleg fyrirtęki į aš selja eša fara meš ķ žrot

Į fundi Viðskiptaráðs í gærmorgun, um áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja, fóru fram margvíslegar umræður. Meðal framsögumanna var Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, en hann fjallaði um samkeppnisaðstæður fyrirtækja í bankakreppu og lagði áherslu á þau áhrif sem yfirtaka banka á fyrirtækjum hefði á samkeppnisaðila þeirra.

26.11.2009

Gagnleg umręša um įhrif banka į rekstrarumhverfi fyrirtękja

Ķ morgun hélt Viðskiptaráð Íslands fjölsóttan morgunverðarfund á Grand Hótel til að ræða áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja og leiðir til lausnar á ýmsum álitamálum sem þeim geta tengst.

25.11.2009

Morgunveršarfundur: Įhrif banka į rekstrarumhverfi fyrirtękja

Fjármálastofnanir ráða nú miklu um landslag reksturs á Íslandi, í gegnum endurskipulagningu á skuldum og rekstri fjölda fyrirtækja á þeirra höndum. Inngrip fjármálastofnana í rekstur fyrirtækja getur haft veruleg áhrif á samkeppnis- og rekstrarumhverfi atvinnugreina, eins og umræða undafarinna mánaða ber glöggt vitni. Til að ræða þau mál og leiðir til lausna boðar Viðskiptaráð Íslands til morgunverðarfundar næstkomandi fimmtudag. 

19.11.2009

Misrįšnar leišir ķ skattamįlum

Stjórnvöld hafa nú kynnt ákvörðun sína um leiðir til aukinnar tekjuöflunar ríkissjóðs.

Jákvæðu tíðindin við útfærsluna sem kynnt var í gær felast í þeirri staðreynd að heildaraukning skattheimtu er minni en upphaflega var gert ráð fyrir.

10.11.2009

Styttist ķ alžjóšlega athafnaviku

Við þær aðstæður sem nú ríkja í efnahagsmálum þjóðarinnar er brýnt að líta fram á við og huga að nýjum sóknarfærum. Frumkvöðlastarf getur gegnt lykilhlutverki í því endurreisnarstarfi sem framundan er enda eru nýjar hugmyndir og athafnasemi forsenda efnahaglegs fjölbreytileika og sterkrar samkeppnisstöðu atvinnulífs.

10.11.2009

Fjölžrepa skattkerfi er afleit hugmynd

Viðskiptaráð Íslands telur hugmyndir um fjölþrepa skattlagningu launatekna hvorki til þess fallnar að efla tekjugrunn hins opinbera né hraða því endurreisnarstarfi sem framundan er í íslensku efnahagslífi.

6.11.2009

Įhugaveršar umręšur į fundi um peningamįl

Ķ morgun hélt Viðskiptaráð fjölsóttan morgunverðarfund á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina Höft og háir vextir – Er breytinga að vænta?

6.11.2009

Endurskipulagning fyrirtękja & mikilvęgi fjįrfesta

Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á morgunverðarfundi Íslandsbanka í síðustu viku um mikilvægi fjárfesta í endurreisn hagkerfisins, þar sem hann fór með fundarstjórn.

6.11.2009

Greišslufallstryggingarfélög & mikilvęgi upplżsingaskila

Eins og kunnugt er þá hefur samstarfshópur á vegum Viðskiptaráðs, CreditInfo, fjármálastofnana og ráðuneyta unnið að því að koma á eðlilegri fyrirgreiðslu alþjóðlegra greiðslutryggingarfélaga gagnvart íslenskum fyrirtækjum.

6.11.2009

Orkuskattar eša tryggingagjald?

Ķ tengslum við nýsamþykkta kjarasamninga lögðu aðilar vinnumarkaðarins ríka áhersla á að stjórnvöld endurskoðuðu áætlanir sínar um svokallaðan orkuskatt, en gert er ráð fyrir 16 ma.kr. tekjuöflun með nýjum sköttum tengdum umhverfis-, orku og auðlindagjöldum.

5.11.2009

Rķflega 100 manns skrįšir į įrlegan peningamįlafund

Góð skráning er á árlegan morgunverðarfund Viðskiptaráðs í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabankans. Fundurinn verður haldinn á morgun, föstudag, á Hilton Reykjavík Nordica og hefst kl. 8:15.

5.11.2009

Višskiptarįš varar viš Euro Business Guide

Viðskiptaráð vill vekja athygli aðildarfélaga sinna sem og annarra íslenskra fyrirtækja á fjölpóstum frá erlendum fyrirtækjum á borð við Euro Business Guide.

4.11.2009

Morgunveršarfundur meš sešlabankastjóra

Föstudaginn 6. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands. Aðalræðumaður á fundinum verður Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og í kjölfar fer fram pallborðsumræða með fulltrúum atvinnulífs.

Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs

Slóšin žķn:

Um VĶ » Fréttir

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta