Beint į leišarkerfi vefsins

Fréttir

28.3.2012

Hvers virši er samkeppnisforskot?

Ķ þessari grein fjallar Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, um þær leiðir sem Ísland getur valið að fara í markaðssetningu á íslenskum fiski. Hann kemur m.a. inn á það að kröfuharðir neytendur úti í heimi eru ekki endilega að kalla eftir íslenskum fiski, heldur heilnæmum fiski sem mætir kröfum þeirra um bragðgæði, ábyrga meðhöndlun og áreiðanleika.

26.3.2012

Morgunveršarfundur: The good, the bad and the ugly

Įhugi á góðum stjórnarháttum hefur farið vaxandi síðustu misseri. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðir stjórnarhættir og skýr ábyrgð leiði til betri langtímaárangurs er ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að tileinka sér breytt verklag.

26.3.2012

Greišsludreifing opinberra gjalda lögfest

Ķ síðustu viku varð að lögum frumvarp sem kveður á um dreifingu gjalddaga á vörugjaldi og virðisaukaskatti vegna uppgjörstímabila á árinu 2012.

21.3.2012

Hvers virši er erlendur feršamašur?

Jónas Hagan, forstjóri Taxfree Worldwide, fjallar um hvað ferðamenn frá Kyrgystan, Malaví og Madagaskar eiga sameiginlegt. Í greininni kemur m.a. fram að á árinu 2010 var tollfrjáls verslun erlendra ferðamanna tæplega 5 milljarðar króna, en á því ári komu hingað til lands um 495 þúsund ferðamenn.

16.3.2012

Hvers virši er flugrekstur og feršažjónusta?

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group hf., fjallar um mikilvægi flugrekstrar og ferðaþjónustu fyrir íslenskt þjóðarbú. Hann bendir á að ætla má að afleiddar tekjur þjóðarbúsins af flugleiðum til Seattle og Denver nemi um 12 milljörðum króna á ári.

9.3.2012

Fjölbreytni ķ stjórnum og góšir stjórnarhęttir skipta mįli

Ķ gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli“ á Hilton Reykjavík Nordica. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök verslunar og þjónustu, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og NASDAQ OMX Iceland.

8.3.2012

Śttekt į stjórnarhįttum: Stefnir hf. til fyrirmyndar

Stefnir hf. er fyrsta fyrirtækið til að ljúka formlegu úttektarferli á stjórnarháttum fyrirtækja sem sett var á laggirnar á fyrrihluta árs 2011 með samstarfssamningi Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins, NASDAQ OMX Iceland og Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands.

8.3.2012

Nżjar leišbeiningar um stjórnarhętti fyrirtękja

Śt er komin ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, en að henni standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og NASDAQ OMX Iceland. Í þessari 4. útgáfu leiðbeininganna er að finna fjölmargar breytingar frá síðustu útgáfu, sem eiga það þó flestar sammerkt að vera formbreytingar fremur en viðamiklar efnisbreytingar.

Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs

Slóšin žķn:

Um VĶ » Fréttir

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta