Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

27.10.2004

Nýr háskóli styrkir íslenskt atvinnulíf

Ástćđa er til ađ fagna vćntanlegri sameiningu Háskólans í Reykjavík (HR) og Tćkniháskóla Íslands (THÍ). Međ sameiningunni verđur til nćststćrsti háskóli landsins. Námsframbođ mun aukast ţví auk ţess ađ bjóđa upp á allt ţađ nám sem nú hefur veriđ kennt í skólunum er stefnt ađ ţví ađ bjóđa upp á MS-nám í verkfrćđi og meistaragráđu í kennslufrćđum. Jafnframt verđur bođiđ upp á sérhćft undirbúningsnám, diplóma- og viđbótarnám eftir ađstćđum. Međ tímanum er ekki ólíklegt ađ ćtla ađ frekara framhaldsnám verđi í bođi hjá hinum nýja skóla. Loks verđur áfram unniđ ađ eflingu símenntunar í samvinnu viđ ýmsa ađila. Allt ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ skólinn mun leiđa til mikillar ţróunar í menntamálum og styrkja samkeppnisstöđu íslensks atvinnulífs til mikilla muna. Slík markmiđ eru eftirsóknarverđ.

Kostir hins nýja skóla eru ótvírćđir. Eftirspurn eftir tćkninámi hefur aukist mikiđ á síđustu árum og hefur ţurft ađ vísa mörgum frá sem sótt hafa um skólavist í THÍ. Međ sameiningu skólanna felst mikiđ tćkifćri til ţess ađ efla tćkni- og verkfrćđimenntun hér á landi. Hér á landi hafa hlutfallslega fćrri stundađ nám í verkfrćđi en í ţeim ríkjum sem almennt eru höfđ til viđmiđunar í slíkum samanburđi. Međ ţví ađ bjóđa upp á nám í verkfrćđi í skóla ţar sem mikil áhersla er lögđ á gćđi menntunar og öll ađstađa er til fyrirmyndar tekst vonandi ađ auka áhuga ungs fólks á verkfrćđi. Aukin samkeppni um nemendur mun án efa hafa jákvćđ áhrif á verkfrćđideild og ađrar deildir Háskóla Íslands. Viđ sameiningu viđskiptafrćđideilda HR og THÍ opnast tćkifćri til hagrćđingar og hćgt verđur ađ bjóđa upp á enn öflugri kennslu.

Sterk tengsl viđ atvinnulífiđ

Hinn nýi skóli verđur vel tengdur viđ íslenskt atvinnulíf. Stofnađ verđur einkahlutafélag sem tekur yfir starfsemi beggja skólanna. Hluthafar í einkahlutafélaginu verđa Verslunarráđ Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök iđnađarins. Einstaklingar međ fjölbreyttan bakgrunn hafa veriđ skipađir í stjórn einkahlutafélagsins og munu jafnframt gegna hlutverki háskólaráđs. Ţađ eru ţau Sverrir Sverrisson framkvćmdastjóri hjá Ráđgjöf og efnahagsspá hf. formađur, Ásdís Halla Bragadóttir bćjarstjóri í Garđabć,

Elfar Ađalsteinsson stjórnarformađur sjávarútvegsfyrirtćkisins Eskju hf., Finnur Geirsson forstjóri Nóa Sírius hf., Jón Sigurđsson forstjóri Össurar hf., Jón Ágúst Ţorsteinsson framkvćmdastjóri Marorku ehf. og Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsi hf. Í varastjórn eru Guđný Káradóttir framkvćmdastjóri Gagarín ehf., Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvćmdastjóri Ţýsk íslenska verslunarráđsins og Sjöfn Sigurgísladóttir forstöđumađur Rannsóknarstofnunar fiskiđnađarins.

Međ sterkum tengslum viđ atvinnulífiđ, mun háskólinn efla rannsóknar- og ţróunarstarf sitt međ stuđningi frá fyrirtćkjum, samtökum atvinnurekanda, samkeppnissjóđum innanlands og erlendis og í samstarfi viđ rannsóknar- og frćđslustofnanir. Skólinn mun einnig fá frá ríkinu rannsóknarfé sem fer stighćkkandi til ársins 2009 en er háđ ţeim fyrirvörum sem settir verđa í kennslu- og rannsóknarsamningi og almennum kröfum um árangur rannsóknarstarfseminnar.

Framlög ríkis og skólagjöld

Skólinn mun innheimta skólagjöld en núverandi nemendur í THÍ ţurfa ekki ađ greiđa hćrri gjöld en krafist er af ţeim. Ríkiđ mun greiđa međ hverjum nemenda samkvćmt reiknilíkani sem notađ er til viđmiđunar fyrir alla háskóla.

Samkeppni í menntamálum á Íslandi

Samkeppni á háskólastigi hefur aukist og ţađ er ánćgjulegt. Atvinnulíf og góđ lífskjör hér á landi eiga allt undir ţví ađ menntun sé á viđ ţađ sem best gerist. Samkeppni gerir ţađ ađ verkum ađ gerđar eru ríkari kröfur, gćđin aukast og menntun ţjóđarinnar eykst. Mikiđ hefur veriđ um ţađ ađ fólk fari erlendis til ađ stunda nám viđ hćfi. Möguleikar Íslendinga til ađ velja sér spennandi nám viđ öflugan skóla hér á landi aukast mikiđ međ hinum nýja sameinađa skóla. Ţví ber ađ fagna.

Sigţrúđur Ármann, lögfrćđingur.


Ađild ađ Viđskiptaráđi
Póstlisti VÍ
Viđskiptaráđ á FB
LinkedIn síđa Viđskiptaráđs
Myndasafn Viđskiptaráđs

Slóđin ţín:

Um VÍ » Fréttir

Flýtileiđir

English flag

Mynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Hamur fyrir sjónskerta