Beint į leišarkerfi vefsins

Hlutverk

Megintilgangur Viðskiptaráðs er og hefur ávallt verið að gæta hagsmuna viðskiptalífsins. Það er ekki síður hlutverk Viðskiptaráðs að efla skilning almennings á mikilvægi frjálsræðis í viðskiptum, lágmörkun opinberra afskipta, hagfellds skattaumhverfis og annarra þátta er miða að því að auka samkeppnishæfni Íslands.

Meðal verkefna Viðskiptaráðs frá stofnun:

  • Stofnandi Kaupþings Reykjavíkur árið 1921, forvera Kauphallarinnar
  • Aðstoðaði við að semja fyrsta frumvarp laga um varnir gegn óréttmætum verslunarháttum
  • Tók að sér stjórn Verzlunarskóla Íslands árið 1922 og hefur verið bakhjarl skólans allar götur síðan
  • Kom að stofnun upplýsinga- og innheimtuskrifstofu fyrir kaupsýslumenn árið 1928, sem síðar varð hluti af Creditinfo
  • Stuðlaði að stofnun Verslunarbanka Íslands hf. og Tollvörugeymslunnar hf.
  • Hafði umsjón með upplagseftirliti dagblaða og samræmdri vefmælingu á Íslandi, nú modernus.is
  • Stofnaðili Háskólans í Reykjavík og einn af bakhjörlum hans í dag
  • Hefur annast útgáfu og eftirfylgni við leiðbeiningar um góða stjórnarhætti frá árinu 2003
  • Kortlagði í fyrsta skipti á Íslandi umfang lítilla og meðalstórra fyrirtækja í hagkerfinu árið 2009
  • Stendur ár hvert fyrir mælingum á samkeppnishæfni Íslands í samstarfi við IMD viðskiptaháskólann í Sviss

Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs

Slóšin žķn:

Um VĶ » Hlutverk

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta