Beint į leišarkerfi vefsins

Stjórn Višskiptarįšs

Stjórn Viðskiptaráðs er kosin á aðalfundi ráðsins sem haldinn er annað hvert ár. Stjórnina skipa 18 manns auk formanns sem kosinn er sérstaklega. Nítján varamenn eru jafnan boðaðir á stjórnarfundi og hafa þeir þar fullt málfrelsi og tillögurétt. Alls eru því 38 fulltrúar aðildarfyrirtækja sem hafa aðgang að fundum stjórnar Viðskiptaráðs.

Löng hefð er fyrir því að halda stjórnarfundi fyrsta mánudag hvers mánaðar að júlí og ágúst undanskildum. Á fundunum eru ýmis mál tengd atvinnulífinu rædd auk almennra stefnumála Viðskiptaráðs. Fulltrúar allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs eru kjörgengir til stjórnar og fer atkvæðavægi í kosningum eftir árgjaldaflokki hvers fyrirtækis.

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með störfum á skrifstofu ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Stjórnina skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr aðalstjórn Viðskiptaráðs.

Formaður
Hreggviður Jónsson

Aðalstjórn
Andri Guðmundsson
Andri Þór Guðmundsson
Įsbjörn Gíslason
Birna Einarsdóttir
Birkir Hólm Guðnason
Eggert Benedikt Guðmundsson
Eyjólfur Árni Rafnsson
Finnur Oddsson
Gylfi Sigfússon
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir
Helga Melkorka Óttarsdóttir
Helgi Anton Eiríksson
Hörður Arnarson
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Knútur G. Hauksson
Sigrún Ragna Ólafsdóttir
Sævar Freyr Þráinsson
Viðar Þorkelsson


Varastjórn
Ari Edwald
Ari Fenger
Įgúst Hafberg
Įsa Karín Hólm Bjarnadóttir
Įslaug Hulda Jónsdóttir
Hermann Björnsson
Hildur Árnadóttir
Gísli Hjálmtýsson
Guðmundur J. Jónsson
Katrín Pétursdóttir
Kristín Pétursdóttir
Jakob Sigurðsson
Magnús Bjarnason
Margrét Sanders
Sigurður Viðarsson
Steinþór Pálsson
Stefán Pétursson
Svanbjörn Thoroddsen
Žórður Magnússon


Ašild aš Višskiptarįši
Póstlisti VĶ
Višskiptarįš į FB
LinkedIn sķša Višskiptarįšs
Myndasafn Višskiptarįšs

Slóšin žķn:

Um VĶ » Stjórn

Flżtileišir

English flag

Mynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Hamur fyrir sjónskerta