Viðskiptaráð Íslands

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti brugðist við slakri frammi­stöðu eða brotum í starfi. „Svartir sauðir“ haldast því áfram í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks. Viðskiptaráð áætlar að þessi kostnaður nemi 30-50 ma. kr. á ári. Ráðið leggur til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu.

Fréttir og málefni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á Íslandi hefur þetta jafnvægi raskast en ferlið er þyngra og flóknara en í …
14. október 2025

Afnám jafnlaunavottunar tímabær breyting

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á jafnréttislögum. Ráðið fagnar því að afnumin verði skylda til jafnlaunavottunar, þar sem …
13. október 2025

Breytingar á leigubílalögum stöðva framfarir

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur. Ráðið varar við að fyrirhugaðar breytingar leiði til …
10. október 2025

Ekki sameina án þess að hagræða

Á Íslandi eru 2.300 íbúar á hverja ríkisstofnun en á Norðurlöndunum er þeir á milli 30 og 60 þúsund. Þannig leggst kostnaður við rekstur …
9. október 2025

Frumvarp um skammtímaleigu nær ekki markmiðum sínum

Endurflutt frumvarp, sem takmarkar skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis, gengur gegn markmiðum sínum. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs. Ráðið varar …
9. október 2025

Sameining sýslumannsembætta ætti að skila rekstrarhagræði

Viðskiptaráð fagnar markmiðum frumvarps um sameiningu níu sýslumannsembætta í eitt. Ráðið telur þó að frumvarpið, í núverandi mynd, tryggi ekki …
9. október 2025

Íhlutun á leigumarkaði gæti dregið úr framboði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á …
8. október 2025

Loka ætti fjárlagagatinu og hætta skuldasöfnun

Í fjárlögum fyrir árið 2026 er áformað ríkissjóður verði rekinn með 15 ma.kr. halla og að hreinn lánsfjárjöfnuður verði neikvæður um 70 ma.kr. …
7. október 2025

Níu af tíu stofnunum greiða fasta yfirvinnu

Langflestar stofnanir á vegum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Fyrirkomulagið er útbreitt en útfærsla …
3. október 2025

Skráðu þig á fund um samruna- og samkeppnismál á Íslandi

Viðskiptaráð kynnir nýja úttekt á samrunaeftirliti á Íslandi þriðjudaginn 14. október á Vinnustofu Kjarval, 2. hæð. Fundurinn hefst kl 16. …
2. október 2025

Tímabært að færa réttindi opinberra starfsmanna nær vinnumarkaði

Viðskiptaráð fagnar áformum um afnám áminningarskyldu starfsmanna ríkisins. Rík uppsagnarvernd sem felst m.a. í áminningarskyldunni kemur í veg fyrir …
30. september 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs