Heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi sem telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi.
Í nýrri umsögn um aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar fögnum við m.a. jöfnun tekjuskatts og aðgerðum í þágu nýsköpunar. Við leggjum jafnframt til markvissari stuðning við fyrirtækin í landinu með útfærslu stuðningslána sem byggir á föstum kostnaði og er í hlutfalli við tekjutap. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, reifar málið á örum 60 sekúndum.
Viðskiptaþing 2020 verður haldið þann 13. febrúar.
Tilgangur vinnustofunnar er að skapa gagnlegt samtal um hlutverk og starfshætti tilnefningarnefnda og þau álitamál sem snúa að stöðu þeirra.
Skráðu þig á póstlista Viðskiptaráðs til að fá nýjustu fréttir