VIÐ ERUM VIÐSKIPTARÁÐ

Viðskiptaráð er frjáls félagasamtök sem gæta hagsmuna fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Ráðið hefur verið uppspretta nýrra hugmynda frá árinu 1917.

Fréttir og greinar

Vilt þú efla samkeppnishæfni Íslands?

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. des 2023

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir ...
4. des 2023

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var ...
23. nóv 2023

„Við þurfum raunsæja nálgun“

Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs ...
23. nóv 2023

Stuðningsstuðullinn lækkar

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og ...
10. nóv 2023

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf - 4. ársfjórðungur

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The ...
2. nóv 2023

Hvalir eru ekki blóm

„Ég skil að það sé freistandi að skrifa fréttir um innkaupakörfu ...
1. nóv 2023

Útgefið efni

Stöndum vörð um árangur á vinnumarkaði

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. okt 2023

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira ...
2. okt 2023

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs