Aðalfundur 2020

Aðalfundur 2020

Síðasti aðalfundur Viðskiptaráðs fór fram þann 13. febrúar 2020. Á fundinum var meðal annars gerð grein fyrir úrslitum í kjöri til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands fyrir kjörtímabilið 2020-2022.

Stjórnarkjör 2020-2022

Stjórn ráðsins er skipuð 38 einstaklingum, 37 stjórnarmönnum og formanni.

Ari Fenger var kjörinn formaður Viðskiptaráðs Íslands 2020.

Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

  • Andri Þór Guðmundsson
  • Ágústa Johnson
  • Baldvin Björn Haraldsson
  • Birna Einarsdóttir
  • Bogi Nils Bogason
  • Brynja Baldursdóttir
  • Eggert Þ. Kristófersson
  • Erna Gísladóttir
  • Finnur Árnason
  • Finnur Oddsson
  • Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir
  • Guðjón Auðunsson
  • Guðmundur J. Jónsson
  • Guðmundur Þorbjörnsson
  • Guðrún Ragnarsdóttir
  • Haraldur Þórðarson
  • Helga Melkorka Óttarsdóttir
  • Helga Valfells
  • Helgi Bjarnason
  • Hermann Björnsson
  • Hilmar Veigar Pétursson
  • Hrund Rudolfsdóttir
  • Hulda Árnadóttir
  • Iða Brá Benediktsdóttir
  • Inga Jóna Friðgeirsdóttir
  • Jónas Þór Guðmundsson
  • Katrín Pétursdóttir
  • Kolbrún Hrafnkelsdóttir
  • Lilja Björk Einarsdóttir
  • Margrét Kristmannsdóttir
  • Salóme Guðmundsdóttir
  • Sigríður Margrét Oddsdóttir
  • Sigurður Viðarsson
  • Sveinn Sölvason
  • Vilhelm Már Þorsteinsson
  • Þorsteinn Pétur Guðjónsson
  • Þór Sigfússon

Skýrslu aðalfundar 2020 má nálgast hér.

Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018.

Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Kjörnefnd skipuðu: Árni Árnason, Benedikt Jóhannesson, Kristín Guðmundsdóttir og Þórður Magnússon.

Umsjón með framkvæmd stjórnarkjörs höfðu Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, og kjörnefnd sem kosin var á þarsíðasta aðalfundi 2018. Allar frekari upplýsingar veitir Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, í síma 510-7100.

Stjórn – undirsíður: