Með því að gerast aðili að Viðskiptaráði Íslands getur fyrirtæki þitt tekið þátt í að móta íslenskt viðskiptalíf, notfært sér margvíslega þjónustu ráðsins, komið hugmyndum og málefnum á framfæri, varið mikilvæga viðskiptahagsmuni í gegnum þriðja aðila og eflt bæði innlent og alþjóðlegt tengslanet.
Aðild að Viðskiptaráði felur meðal annars í sér eftirfarandi ávinning:
Helstu upplýsingar um aðild að Viðskiptaráði Íslands veitir Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 510-7100.
Skráðu þig á póstlista Viðskiptaráðs til að fá nýjustu fréttir
Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Ráðið og þeir sem að því standa telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi.