María nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs

María kemur frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu og mun hefja störf hjá Viðskiptaráði í ágúst
12. maí 2023

Gerðardómur Viðskiptaráðs innleiðir stafræna lausn Justikal

"Með tilkomu stafræna réttarkerfisins getum við veitt skjólstæðingum okkar framúrskarandi þjónustu í takt við kröfur nútímans"
24. apr 2023

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi veita viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins
12. apr 2023

Tölum um tilnefningarnefndir

Opinn morgunfundur IcelandSIF, Nasdaq Iceland, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs
21. mar 2023

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á regluverki
10. mar 2023

Viðskiptaráð leitar að lögfræðingi

Starf lögfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar
4. mar 2023

Námskeið um breytt regluverk

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði umhverfismála og sjálfbærni
28. feb 2023

Viðskiptaráð styrkir afreksnema á erlendri grundu

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
24. feb 2023

Vel heppnað Viðskiptaþing 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar
20. feb 2023

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Viðskiptaþing á Hilton Nordica á morgun

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
8. feb 2023

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2023

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica þann 9. febrúar
17. jan 2023

Eiríkur Elís nýr formaður Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs og Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins.
16. jan 2023

Miðasala hafin á Skattadaginn 2023

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA fer fram miðvikudaginn 11. janúar klukkan 8:30-10:00
4. jan 2023

Hver er þín kjaravitund?

Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?
20. des 2022

Hátíðarkveðja frá Viðskiptaráði

Móttaka Viðskiptaráðs verður lokuð á milli jóla og nýárs en hægt er að hafa samband við skrifstofu ráðsins með tölvupósti.
19. des 2022

Ísland í þriðja sæti World Talent Ranking

Helstu veikleikar Íslands liggja í útfærslu iðnnáms og forgangsröðun starfsþjálfunar.
9. des 2022

Ert þú í framhaldsnámi erlendis?

Nú er opið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar 2023.
29. nóv 2022

Hver ber ábyrgð á verðbólgunni?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Peningamálafundi sem fram fór í gær, 24. nóvember 2022.
25. nóv 2022

Miðasala hafin á Peningamálafund Viðskiptaráðs

Hinn árlegi Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 24. nóvember kl. 8:30.
11. nóv 2022