
Jón kemur frá Ungmennafélagi Grindavíkur og mun hefja störf í október
12. sep 2023

Ragnar Sigurður Kristjánsson er nýr sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs
4. sep 2023

Hópur fyrirtækja í fjölbreyttri starfsemi hlaut í dag verðlaun fyrir góða stjórnarhætti
22. ágú 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
21. ágú 2023

Sumaropnun Viðskiptaráðs er klukkan 10:00-14:00 dagana 24. júlí til 4. ágúst
17. júl 2023

Ný greining frá Viðskiptaráði á kostnaði íslenskra fyrirtækja vegna íþyngjandi innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins
5. júl 2023

Niðurstöður úttektar IMD háskóla á samkeppnishæfni ríkja voru kynntar á fundi Viðskiptaráðs fyrr í dag
20. jún 2023

Kynning á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla í dag kl. 15
20. jún 2023

Viðurkenning fyrir sjálfbærniskýrslu ársins var veitt í hádeginu við hátíðlega athöfn
8. jún 2023

María kemur frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu og mun hefja störf hjá Viðskiptaráði í ágúst
12. maí 2023

"Með tilkomu stafræna réttarkerfisins getum við veitt skjólstæðingum okkar framúrskarandi þjónustu í takt við kröfur nútímans"
24. apr 2023

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi veita viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins
12. apr 2023

Opinn morgunfundur IcelandSIF, Nasdaq Iceland, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs
21. mar 2023

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á regluverki
10. mar 2023

Starf lögfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar
4. mar 2023

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði umhverfismála og sjálfbærni
28. feb 2023

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
24. feb 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar
20. feb 2023

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
8. feb 2023