Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í gær, 17. febrúar, voru kynnt úrslit kosningar til stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2010-2012. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa á Íslandi var kjörinn formaður ráðsins, en hann hefur gegnt stöðu formanns frá október 2009.

Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.

Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2010-2012 voru kjörin eftirfarandi:
Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
Ásbjörn Gíslason, Samskip hf.
Björgólfur Jóhannsson, Icelandair Group
Eggert Benedikt Guðmundsson, HB Grandi hf.
Halla Tómasdóttir, Auður Capital ehf.
Hilmar Veigar Pétursson, CCP hf.
Hrund Rudolfsdóttir, Marel Food Systems hf.
Hörður Arnarson, Landsvirkjun
Höskuldur H. Ólafsson, Valitor hf.
Jón Sigurðsson, Össur hf.
Katrín Olga Jóhannesdóttir, Skipti hf.
Katrín Pétursdóttir, Lýsi hf.
Knútur G. Hauksson, Hekla ehf.
Margrét Pála Ólafsdóttir, Hjallastefnan ehf.
Svava Johansen, NTC hf.
Sævar Freyr Þráinsson, Síminn hf.
Úlfar Steindórsson, Toyota á Íslandi hf.
Þórður Magnússon, Eyrir Invest ehf.

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2010-2012 voru kjörin eftirfarandi: 
Ari Edwald, 365-miðlar ehf.
Brynja Halldórsdóttir, Norvik hf.
Egill Jóhannsson, Brimborg ehf.
Einar Örn Ólafsson, Skeljungur hf.
Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit hf.
Gestur G. Gestsson, Skýrr ehf.
Guðmundur Kristjánsson, Brim hf.
Gunnar Karl Guðmundsson, MP Banki hf.
Gunnar Sturluson, Logos slf.
Hildur Árnadóttir, Bakkavör Group hf.
Hreggviður Jónsson, Veritas Capital hf.
Ingunn Elín Sveinsdóttir, N1 hf.
Kristján Loftsson, Hvalur hf.
Lárus Ásgeirsson, Sjóvá Almennar tryggingar hf.
Ragnar Guðmundsson, Norðurál ehf.
Rakel Sveinsdóttir, Creditinfo Group hf.
Svanbjörn Thoroddsen, KPMG hf.
Þórður Friðjónsson, NasdaqOMX Iceland hf.
Þórður Sverrisson, Nýherji hf.

Tengt efni

Kynningarfundur: úrvinnsla skuldamála fyrirtækja

Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur nú ...
17. des 2010

Viðskiptaþing 2010

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing ...
17. feb 2010

Pop-up ráðstefna um fjármálalæsi

Í tilefni af alþjóðlegri fjámálalæsisviku sem nú stendur yfir er brugðið upp ...
13. mar 2014