Skattahækkanir hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið

Sú óvissa sem áætlaðar skattahækkanir í Bandaríkjunum skapa er farin að hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið þar í landi. Hækkanir sem þessar gætu komið niður á alþjóðlegum fyrirtækjum sem starfa innan landsins, en um þetta er fjallað í bandaríska blaðinu Wall Streeet Journal. Umræða sem þessi minnir um margt á ástandið hér á landi.

Á fimmtudaginn í næstu viku munu Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja. Þar verða lagðar fram og kynntar tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingu, stuðla að sköpun nýrra starfa og bæta lífskjör landsmanna.

Tengt efni

Góðar aðgerðir sem duga skammt

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið vegna kórónuveirunnar ...
24. mar 2020

Í góðum félagsskap evrópsks eftirlits

Nú þegar þörfin er sem allra brýnust er vonandi að þingheimur átti sig á því ...
7. maí 2020

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á ...
11. okt 2016