Viðskiptaþing 16. febrúar - Taktu daginn frá!

Við hvetjum alla til að taka frá seinni part dags 16. febrúar, en þá fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Þingið var fyrst haldið árið 1975 og hefur það í gegnum árin stuðlað að mikilvægri umræðu um stöðu og horfur íslensks viðskipta- og efnahagslíf. Að þessu sinni verður efni þingsins tækifærin í atvinnulífinu og verður reynt að draga fram þá möguleika sem má finna hér á landi. Taktu daginn frá!

Tengt efni

Hversu vel þekkir þú hið opinbera? 

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um hið opinbera. Hvað eru margar ...
20. feb 2024

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi kauprétta

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (mál nr. 432)
6. des 2022

Ertu skarpari en stjórnmálamaður?

Ertu með hlutina á hreinu fyrir kosningar? Taktu þátt í stuttu prófi og sjáðu ...
7. sep 2021