Hvað segja stjórnendur um breytingar á viðskiptasiðferði síðustu ár?

Á morgun, þriðjudaginn 18. október, stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði viðskiptasiðfræði varðar.

Dagskrá má nálgast hér

Fundurinn fer fram í stofu V201 í Háskólanum í Reykjavík (Farið er upp stóra stigann í aðalbyggingunni, Sólinni, og þar til vinstri), þriðjudaginn 18. október 2011 kl 8:30-10:00. Aðgangseyrir er 1.500 kr. með morgunverði sem hefst kl. 8.15.

Tengt efni

Umsagnir

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020
Viðburðir

Morgunverðarfundur: Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna

Þriðjudaginn 18. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag ...
18. okt 2011
Fréttir

Atvinnulíf kallar eftir bættu viðskiptasiðferði

Í könnun sem gerð var meðal íslenskra stjórnenda kemur fram að það er mat þeirra ...
19. okt 2011