Merki VÍ á vefsíður aðildarfyrirtækja

Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.

Verslunarráð Íslands býður aðildarfyrirtækjum sínum að sækja á vef ráðsins merki þess, bæði á ensku og íslensku, til þess að setja á eigin heimasíður. Með merki VÍ á heimasíðum fyrirtækja á ensku má skapa traust sem gagnast getur á margan hátt í erlendum samskiptum.

Tengt efni

Greiðslumiðlun Schrödingers

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að ...
4. mar 2024

Skortur á samráði um losunarheimildir

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar ...
12. okt 2023

Hvert stefnir verðbólgan?

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa ...
31. mar 2022