Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 2. janúar, að frátöldum föstudeginum 28. desember en þá verður opið frá kl. 8-14.

Skrifstofa ráðsins opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar kl. 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá kl. 8-16 alla virka daga.

Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Tengt efni

Má aðstoða hið opinbera? 

„Á meðan einkageirinn leiðir framleiðniaukninguna bendir ýmislegt til þess að ...
4. mar 2024

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara ...
15. sep 2022

Er Ísland ekki norrænt velferðarríki?

Efling heldur því fram að Ísland geti ekki talist vera norrænt velferðarríki. ...
6. júl 2022