Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 2. janúar, að frátöldum föstudeginum 28. desember en þá verður opið frá kl. 8-14.

Skrifstofa ráðsins opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar kl. 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá kl. 8-16 alla virka daga.

Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Tengt efni

Er stórtækur atvinnurekstur hins opinbera náttúrulögmál?

Að viðskiptabönkunum undanskildum hefur stöðugildum hins opinbera í ...
26. nóv 2021

Á barmi hengiflugs?

Viðskiptaráð Íslands gaf í síðustu viku út skýrslu um fjármálastöðuleika á ...
11. maí 2006

Viðskiptaþing 2012 - Hvers virði er atvinnulíf?

Miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi verður haldið árlegt Viðskiptaþing ...
15. feb 2012