Danskir fjárfestar áhugasamir um kaup í íslenskum fyrirtækjum

Fjölbreytni og kraftur í íslensku atvinnulífi kom dönskum fjárfestum á óvart á fjárfestaráðstefnu Dansk íslenska verslunarráðsins sem haldin var 23. október.Eitt hundrað danskir fjárfestar mættu á kynninguna í Kaupmannahöfn

Sverrir Sverrisson formaður Dansk íslenska verslunarráðsins segir að honum kæmi það ekki á óvart ef danskir fjárfestar á borð við stærstu lífeyrissjóði Danmerkur, sem áttu fulltrúa á kynningunni, mundu fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum á næstu misserum.

Lára Sólnes af Alþjóðasviði Verslunarráðs Íslands sá um undirbúning og framkvæmd fjárfestingarráðstefnunnar ásamt Má Mássyni í Kaupmannahöfn

meira um fundinn

Tengt efni

Fjárfest í samvinnu

Mikil tækifæri eru fólgin í aðkomu einkaaðila og lífeyrissjóða að kraftmeiri ...
28. jan 2021

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Á árlegu viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem nú fer fram á Reykjavík ...
12. mar 2009

Ein þjóð leysir vandann

Það er margur vandinn sem nú blasir við Íslendingum. Hann má flokka í þrennt; ...
15. okt 2010