Viðskiptatengsl við Japan, Holland og Úganda

VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember.    Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ.  Vinsamlega hafið samband við lara@vi.is

Tengt efni

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Konráð S. Guðjónsson verður aðstoðarframkvæmdastjóri og Steinar Þór Ólafsson er ...
30. jún 2020

Viðskiptaþing 2010

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing ...
17. feb 2010