Fjölmenni á Incoterms

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000,  á Hótel Nordica .  Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða verslunarráðsins í París sem hefur yfirumsjón með uppfærslu skilmálanna sem eru uppfærðir á 10 ára fresti, síðast árið  2000.  Nauðsynlegt er fyrir alla í alþjóðaviðskiptum að fylgjast vel með og kunna rétt að fara með notkun Incoterms skilmálanna, en þekktastir þeirra eru FOB og CIF. 

Glærunar má nálgast hér

Tengt efni

Ávarp Ara Fenger á Viðskiptaþingi

Ari Fenger flutti opnunarávarp á Viðskiptaþingi 2024. Þetta var hans síðasta ...
12. feb 2024

Viðskiptaráð leitar að framkvæmdastjóra

Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í ...
22. jan 2024

Eiríkur Elís nýr formaður Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn ...
16. jan 2023