Fjölmenni á Incoterms

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000,  á Hótel Nordica .  Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða verslunarráðsins í París sem hefur yfirumsjón með uppfærslu skilmálanna sem eru uppfærðir á 10 ára fresti, síðast árið  2000.  Nauðsynlegt er fyrir alla í alþjóðaviðskiptum að fylgjast vel með og kunna rétt að fara með notkun Incoterms skilmálanna, en þekktastir þeirra eru FOB og CIF. 

Glærunar má nálgast hér

Tengt efni

Eiríkur Elís nýr formaður Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn ...
16. jan 2023

Vel heppnað Viðskiptaþing 2022

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2022 sem Viðskiptaráð stóð fyrir á ...
25. maí 2022

Icelandic Economy 3F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. ...
12. júl 2022