Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja Business Center á meðan Ólympíuleikunum stendur nú í haust. Þar verða veittar upplýsingar um grísk efnahagsmál og grísk fyrirtæki. Ennfremur verður aðgangur að tölvum, faxi, fundaraðstöðu og annarri skrifstofuaðstöðu.

Auk þessa verður Athens Business Club starfræktur í Sarogleio byggingunni og sýningin Innovation Products haldin í Elliniko.

Nánari upplýsingar er að finna á vef verslunarráðs Aþenu www.acci.gr, í síma 210 33 82 256, 33 82 242 , 33 82 246 eða í fax 210 36 24 643.

Tengt efni

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til ...
8. mar 2023

Stjórnvöld nýta ekki undanþágur atvinnulífinu til hagsbóta

Umsögn VÍ og SA um drög að frumvarpi til laga um breytinga á lögum um ...
6. des 2022

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni ...
20. okt 2022