Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja Business Center á meðan Ólympíuleikunum stendur nú í haust. Þar verða veittar upplýsingar um grísk efnahagsmál og grísk fyrirtæki. Ennfremur verður aðgangur að tölvum, faxi, fundaraðstöðu og annarri skrifstofuaðstöðu.

Auk þessa verður Athens Business Club starfræktur í Sarogleio byggingunni og sýningin Innovation Products haldin í Elliniko.

Nánari upplýsingar er að finna á vef verslunarráðs Aþenu www.acci.gr, í síma 210 33 82 256, 33 82 242 , 33 82 246 eða í fax 210 36 24 643.

Tengt efni

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni ...
20. okt 2022

Er bensín raunverulega dýrara en nokkru sinni fyrr?

Jafnvel þótt verð hafi ekki verið hærra í krónum talið hafa engin raunveruleg ...
22. feb 2022

Sóknarfæri á tímum sjálfvirknivæðingar

Aukinni sjálfvirknivæðingu fylgja áskoranir en um leið ýmis tækifæri
6. apr 2022