Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja Business Center á meðan Ólympíuleikunum stendur nú í haust. Þar verða veittar upplýsingar um grísk efnahagsmál og grísk fyrirtæki. Ennfremur verður aðgangur að tölvum, faxi, fundaraðstöðu og annarri skrifstofuaðstöðu.

Auk þessa verður Athens Business Club starfræktur í Sarogleio byggingunni og sýningin Innovation Products haldin í Elliniko.

Nánari upplýsingar er að finna á vef verslunarráðs Aþenu www.acci.gr, í síma 210 33 82 256, 33 82 242 , 33 82 246 eða í fax 210 36 24 643.

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Nú um áramót losnuðu 82 kjarasamningar og síðar á árinu losna enn fleiri ...
3. jan 2019

Afnám einkaréttar ríkisins á póstmarkaði tímabært

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins um drög að ...
17. feb 2016