Aukið frumkvæði fyrirtækja

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, kallaði eftir auknu frumkvæði íslenskra fyrirtækja á morgunverðarfundi Íslandsbanka í gær.

Í erindi Þórs kemur fram að mikil tækifæri liggja fyrir einkafyrirtæki í þjónustu sem hið opinbera sinnir að mestu í dag.

"Afturhvarf til fortíðar",   erindi Þórs Sigfússonar.

Tengt efni

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. jan 2022

Til aðstoðar fyrirtækjum með afgerandi hætti

Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lagt fram tillögur í ...
29. jún 2020

Straumhvörf - ný bók eftir Þór Sigfússon

Í gær 22. september kom út bók Þórs Sigfússonar,
23. sep 2005