Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á heimasíðu sinni frumvörp til breytinga á hlutafélögum og einkahlutafélögum og einnig frumvarp til nýrra samkeppnislaga. Verslunarráð sendi ráðuneytinu umsögn um þessi frumvörp þar sem gagnrýndar voru ýmsar af þeim meiriháttar breytingum sem lagðar eru til með frumvörpunum.

Umsögn um frv. til br. á lögum um hlutafélagalög og lögum um einkahlutafélög er hér.
Umsögn um frv. til samkeppnislaga er hér.

Tengt efni

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á
14. okt 2004

Vegna fréttar Viðskiptaráðs undir heitinu „Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar“

Gunnar H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar hf., sendi ...
1. sep 2009

Rafrænar þinglýsingar mættu ganga lengra

Í umsögn sinni um frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum telur ...
26. okt 2018