Umhverfisráðuneyti á réttri leið

Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf fyrir ríkisstarfsemi í kortaútgáfu.  Mörg svipuð dæmi má nefna úr ríkisstarfseminni sem Verslunarráð Íslands hefur bent á að megi láta einkaaðila keppa um en viðbrögðin hafa verið lítil sem engin. Umhverfisráðherra á hrós skilið fyrir að hafa tekið af festu á þessu máli.

Þór Sigfússon

Tengt efni

Skýrsla Viðskiptaþings 2022

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Tímarnir breytast og vinnan með - ...
20. maí 2022

Stjórn Landspítala verði raunverulegur æðsti ákvörðunaraðili

Umsögn Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um breytingu á lögum um ...
7. apr 2022

Hollráð um heilbrigða samkeppni, 2. útgáfa

Uppfærð útgáfa af Hollráðum um heilbrigða samkeppni hefur nú litið dagsins ljós.
9. des 2021