Opinberar stofnanir ríflega 1.000

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga.  Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Tengt efni

Viðskiptaráð ítrekar ábendingar um atriði sem stríða gegn almannahagsmunum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (167. mál).
20. okt 2022

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara ...
15. sep 2022

Landvernd staðfestir tillögu um verri lífskjör þjóðarinnar

„Það er mjög jákvætt að fá staðfestingu á því frá Landvernd að efnahagsleg ...
4. júl 2022