Opinberar stofnanir ríflega 1.000

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga.  Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Tengt efni

Fréttir

Opinberar stofnanir ríflega 1.000

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ...
9. feb 2006
Fréttir

Ríkið á eignarhluti í yfir 200 hlutafélögum og einkahlutafélögum

Ríkið, ríkisstofnanir og sjóðir í eigu ríkisins eru hluthafar í yfir tvöhundruð ...
27. jan 2005
Fréttir

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna ...
23. mar 2015