Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.

Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).

Nánari upplýsingar má finna í  nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).

Tengt efni

Skerðir ákvörðunarrétt sjúklinga

Breytingarnar girða fyrir rafrænar lausnir á sviði lyfjasölu sem hindrar ...
21. jún 2021

Ríkið veit ekki alltaf best

Ákvarðanir sem hið opinbera tekur fyrir hönd borgaranna geta gert meira ógagn en ...
28. jún 2021

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til ...
9. jún 2021