Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.

Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).

Nánari upplýsingar má finna í  nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).

Tengt efni

Nýjar íslenskar reglur fyrir Gerðardóm Viðskiptaráðs

Stjórn Viðskiptaráðs Íslands samþykkti nýverið nýja íslenska útgáfu ...
3. jan 2017

Sáttamiðlun - Ný leið fyrir viðskiptalífið

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og ...
30. ágú 2006

SÍV: Hádegisverðarfundur með Lars Lagerbäck

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisverðarfundi í húsakynnum ...
26. apr 2016