Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.

Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).

Nánari upplýsingar má finna í  nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).

Tengt efni

Fréttir

Nýjar íslenskar reglur fyrir Gerðardóm Viðskiptaráðs

Stjórn Viðskiptaráðs Íslands samþykkti nýverið nýja íslenska útgáfu ...
3. jan 2017
Fréttir

Sáttamiðlun - Ný leið fyrir viðskiptalífið

Góð mæting var á morgunverðarfund Viðskiptaráðs, Sáttar, Lögmannafélagsins og ...
30. ágú 2006
Viðburðir

SÍV: Hádegisverðarfundur með Lars Lagerbäck

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisverðarfundi í húsakynnum ...
26. apr 2016