Fimm nýir félagar

Síðustu vikurnar hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að ráðinu:

B. Sturluson

  • B.Sturluson ehf. er löggilt bíla- og vélasala sem sérhæfir sig í sölu á atvinntækum og í hjólbarðasölu og hjólbarðaþjónustu.

Festi

  • Festi hf. er eignarhaldsfélag sem sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja.

Herberia

  • Herberia er lyfjafyrirtæki sem þróar lyf úr virkum plöntu efnum fyrir Evrópumarkað.

PV Hugbúnaður (Plain Vanilla)

  • PV Hugbúnaður er leikjaframleiðandi sem rekur hinn vinsæla Quizup leik.
  • Fyrirtækið er með starfstöðvar í Bandaríkjunum og á Íslandi.

Snjohus Software

  • Snjohus Software er framleiðandi Vfit Trainer, þrívíddar einkaþjálfara sem er aðgengilegur fyrir Apple, Android og Windows phone.

Viðskiptaráð býður ofangreind fyrirtæki velkomin í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum ...
28. sep 2021

Elísa Arna og Sigrún Agnes til Viðskiptaráðs

Elísa Arna Hilmarsdóttir hefur tekið til starfa sem sérfræðingur á hagfræðisviði ...
3. sep 2021