Nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs

Frosti Ólafsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hann lærði hagfræði við Háskóla Íslands og Macquarie University í Sydney. Frosti starfaði áður hjá gjaldeyris- og afleiðumiðlun Landsbanka Íslands.

 

Halldór Benjamín Þorbergsson, sem verið hefur hagfræðingur ráðsins síðan á fyrri hluta ársins 2005, hverfur til annara starfa innan samstæðunnar Milestone ehf.

Tengt efni

Morgunverðarfundur: Ókyrrð í efnahagsmálum - markaðsbrestir eða pólitískir brestir

RSE, Viðskiptablaðið og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi um ...
3. jún 2008

​„Ég lærði þetta af Youtube“

Í hvaða tónlistarskóla ert þú? spurði ég son vinkonu minnar þegar hann hafði ...
19. feb 2018

Nýtt starfsfólk til Viðskiptaráðs

Þrír nýir starfsmenn hefja nú störf hjá Viðskiptaráði Íslands.
20. apr 2018