Nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs

Frosti Ólafsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hann lærði hagfræði við Háskóla Íslands og Macquarie University í Sydney. Frosti starfaði áður hjá gjaldeyris- og afleiðumiðlun Landsbanka Íslands.

 

Halldór Benjamín Þorbergsson, sem verið hefur hagfræðingur ráðsins síðan á fyrri hluta ársins 2005, hverfur til annara starfa innan samstæðunnar Milestone ehf.

Tengt efni

Greinar

​„Ég lærði þetta af Youtube“

Í hvaða tónlistarskóla ert þú? spurði ég son vinkonu minnar þegar hann hafði ...
19. feb 2018
Fréttir

Morgunverðarfundur: Ókyrrð í efnahagsmálum - markaðsbrestir eða pólitískir brestir

RSE, Viðskiptablaðið og Viðskiptaráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi um ...
3. jún 2008
Fréttir

Um greiðslumiðlun og gjaldeyri

Unnið er að því að koma á greiðslumiðlun með erlendan gjaldmiðla. Seðlabankinn ...
13. okt 2008