Myndlist og mannfagnaður

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06.  Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð.  Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta. 

Verkin verða áfram til sýnis hjá Viðskiptaráði og er öllum velkomið að koma og kíkja.

Tengt efni

Viðburðir

Sýning á íslenskum og erlendum nýjungum

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnar sýninguna ...
26. okt 2005
Viðburðir

Myndlist og mannfagnaður

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands býður til mannfagnaðar við opnun ...
14. sep 2006
Fréttir

Viðskiptaþing 2007 haldið á morgun

Metþátttaka verður á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands, eða hátt í 500 ...
6. feb 2007