Myndlist og mannfagnaður

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06.  Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð.  Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta. 

Verkin verða áfram til sýnis hjá Viðskiptaráði og er öllum velkomið að koma og kíkja.

Tengt efni

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án ...
27. jún 2022

Mikilvægt að taka tillit til fleiri þátta við mat á sóttvarnaaðgerðum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til sóttvarnalaga (mál nr. 498)
2. jún 2022

Leiðin að samkeppnishæfasta ríki heims

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ...
5. júl 2022