Myndlist og mannfagnaður

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06.  Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð.  Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta. 

Verkin verða áfram til sýnis hjá Viðskiptaráði og er öllum velkomið að koma og kíkja.

Tengt efni

Andri nýr formaður Viðskiptaráðs – Ný stjórn kjörin

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fór fram í dag. Þar var kunngerð niðurstaða úr ...
7. feb 2024

Skortur á samráði um losunarheimildir

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar ...
12. okt 2023

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án ...
27. jún 2022