Fjármagnstekjuskattur verði ekki hækkaður

Fjármagnstekjuskattur verði ekki hækkaður.

Samfara góðu gengi á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarin ár hafa fjármagnstekjur þjóðarinnar vaxið af miklum hraða. Með stærri hlutdeild fjármagnstekjuskatts hefur umræddur tekjustofn vakið aukna athygli ákveðinna stjórnmálamanna.

Lagt hefur verið fram frumvarp þar sem kveðið er á um að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður í 18% þegar í stað. Markmið frumvarpsins er annars vegar að auka tekjur ríkissjóðs og hins vegar að sporna við ætluðu óréttlæti sem stafar af misræmi í skattlagningu fjármagns- og launatekna.

Viðskiptaráð telur frumvarpið hvorki til þess fallið að vinna gegn óréttlæti og því síður líklegt til að auka tekjur ríkisins.

Til að lesa skoðunina í heild sinni smelltu hér.

Tengt efni

Greinar

Græn prik og gráar gulrætur

Mikil tækifæri eru til að bæta úr beitingu grænna skatta og ívilnana, og þannig ...
16. feb 2020
Fréttir

Vopn gegn sameiginlegum óvini

Viðskiptaráð Íslands hefur tekið saman mögulegar aðgerðir og það sem þarf að ...
10. mar 2020
Fréttir

Fjármagnstekjuskattur - Himinhá raunskattlagning

Á síðustu tveimur árum hefur fjármagnstekjuskattur verið hækkaður um 80%, úr 10% ...
29. sep 2010