26 sóttu um námsstyrki Viðskiptaráðs

Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. febrúar n.k.

Dagskrá Viðskiptaþings

Tengt efni

Fréttir

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl.9:00 í höfuðstöðvum Viðskiptaráðs ...
27. jan 2020
Staðreyndir

Tekjujöfnuður jókst árið 2017

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um þróun heildartekna og atvinnutekna ...
24. ágú 2018
Fréttir

Mikill fjöldi umsókna um námsstyrki

Tæplega 60 umsóknir bárust um námsstyrki Viðskiptaráðs, en umsóknarfrestur rann ...
1. feb 2013