26 sóttu um námsstyrki Viðskiptaráðs

Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. febrúar n.k.

Dagskrá Viðskiptaþings

Tengt efni

Þarf þetta að vera svona?

„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja ...
14. des 2023

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. ...
15. mar 2023

Gera þarf breytingar á fjölda og fjármögnunarkerfi sveitarfélaga

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (mál nr. 72/2023).
19. apr 2023