26 sóttu um námsstyrki Viðskiptaráðs

Alls sóttu 24 um námsstyrki Viðskiptaráðs Íslands, en umsóknarfrestur rann út á föstudaginn. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá sóttu 25 um. Að þessu sinni bárust umsóknir frá 11 konum og 13 körlum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mun afhenta styrkina á Viðskiptaþingi 7. febrúar n.k.

Dagskrá Viðskiptaþings

Tengt efni

Heimilin þungamiðja COVID-úrræða

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt ...
11. mar 2021

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga vinnur gegn sameiningum

Viðskiptaráð fagnar frekari sameiningu sveitarfélaga hérlendis og bendir á að ...
19. feb 2021

Lenging fæðingarorlofs af hinu góða

Lenging fæðingarorlofs er af hinu góð en galli frumvarpsins er að ætlunin ...
7. des 2020