Stefnir í metþátttöku á Viðskiptaþing

Þegar hafa hátt í 400 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing sem haldið verður á miðvikudaginn í næstu viku. Salurinn tekur aðeins 450 manns í sæti og því er mikilvægt að þeir sem vilja mæta skrái sig sem allra fyrst.

Dagskrá Viðskiptaþings 2007

Tengt efni

Afstaða Seðlabanka Íslands

Peningamál, ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands kemur næst út 2. desember. Birgir ...
3. des 2004

90 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands

Í tilefni af 90 ára afmæli Viðskiptaráðs verður haldinn afmælisfundur í Salnum, ...
17. sep 2007

Alþjóðlegt golfmót

Þann 1. september 2011 fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og ...
1. sep 2011