Íslensku skattaumhverfi hrósað

Daniel J. Mitchell, skattasérfræðingur, hrósaði íslensku skattaumhverfi í viðtali á heimasíðu Cato stofnunarinnar nýverið. Cato stofnunin í Washington er ein sú virtasta á sviði skattaumbóta í heiminum. Í viðtalinu var rætt við Mitchell um kosti flatra skatta og sagði hann að ef Bandaríkjamenn færu sömu leið og Íslendingar myndi þeir sjá framfarir á borð við þær sem verið hafa á Íslandi að undanförnu.

Hlusta má á viðtalið við Mitchell hér:
http://www.cato.org/dailypodcast/podcast-archive.php

Tengt efni

Vel heppnað Viðskiptaþing

Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Yfirskrift þingsins ...
14. feb 2024

Getum við allra vinsamlegast gyrt okkur?

Við hefðum ekki getað rekið íslenskt samfélag og atvinnulíf síðastliðna áratugi ...
26. maí 2022

Allir tapa og enginn vinnur

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun í beinni útsendingu ...
18. nóv 2021