Fjölsóttur og skemmtilegur fundur um peningamál

Tæplega 200 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun. Þar fór Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, yfir stöðu efnahagsmála í tilefni af útgáfu Peningamála nú nýverið. Yfirskrift fundarins var “Hvenær lækka vextir?”. Friðrik Már Baldvinsson forstöðumaður Rannsóknarstofnunar um fjármál við HR stýrði fundinum og í panel sátu Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Ingólfur Bender forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Fundinn setti Frosti Ólafsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.

 

Tengt efni

Morgunverðarfundur með Seðlabankastjóra

Þriðjudaginn 18. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í ...
11. nóv 2008

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu ...
18. nóv 2008

Fjölsóttur morgunverðarfundur um peningamál

Mikil þátttaka var á árlegum fundi Viðskiptaráðs Íslands í tilefni útgáfu ...
18. nóv 2008