Nýir félagar í Viðskiptaráði

Á undanförnum mánuðum hafa eftirtalin fyrirtæki gerst aðilar að Viðskiparáði:

Auður Capital ehf - Cetus ehf - Data Islandia ehf. - Framtíðarorka ehf - Humac ehf - Icelandic Equestrian ehf - Íslenska útflutningsmiðstöðin hf. - Saga Capital FJárfestingarbanki hf. - Skjal ehf.  og  Thule Investment Management ehf.

Viðskiptaráð Íslands fagnar aðild ofangreindra fyrirtækja og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Fyrirmyndarfyrirtækjum veitt viðurkenning

Sextán fyrirtæki þar sem starfshættir stjórna eru vel skipulagðir og framkvæmd ...
26. ágú 2022

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum ...
28. sep 2021