Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason (Landsbanki), Davíð Jóhannsson ( Isländische Fremdenverkehrsamt), Samuel Hreinsson(Isey) und Klaus Hartmann (Oceanfood). Þeir voru allir einróma kjörnir til tvegga ára setu. Auk þeirra sitja í stjórn ráðsins Páll Kr. Pálsson formaður ( Skyggni), Kristján Hjaltason(Glitni) og Achim P. Klüber (Royal Bank of Scotland).

Tengt efni

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ...
23. okt 2023

Viðskiptaráð styrkir afreksnema á erlendri grundu

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson ...
24. feb 2023

Sigur leiðindanna

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. okt 2022