Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason (Landsbanki), Davíð Jóhannsson ( Isländische Fremdenverkehrsamt), Samuel Hreinsson(Isey) und Klaus Hartmann (Oceanfood). Þeir voru allir einróma kjörnir til tvegga ára setu. Auk þeirra sitja í stjórn ráðsins Páll Kr. Pálsson formaður ( Skyggni), Kristján Hjaltason(Glitni) og Achim P. Klüber (Royal Bank of Scotland).

Tengt efni

Styrkveiting úr Menntasjóði Viðskiptaráðs 2022

Styrkþegar í ár eru Anton Óli Richter, Esther Hallsdóttir, Guðrún Höskuldsdóttir ...
23. maí 2022

Stjórn Landspítala verði raunverulegur æðsti ákvörðunaraðili

Umsögn Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um breytingu á lögum um ...
7. apr 2022

Faglega og rekstrarlega sterk stjórn Landspítala gæti verið gæfuspor

Viðskiptaráð telur að skýra þurfi ábyrgðarsvið og heimildir stjórnar Landspítala ...
1. feb 2022