Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason (Landsbanki), Davíð Jóhannsson ( Isländische Fremdenverkehrsamt), Samuel Hreinsson(Isey) und Klaus Hartmann (Oceanfood). Þeir voru allir einróma kjörnir til tvegga ára setu. Auk þeirra sitja í stjórn ráðsins Páll Kr. Pálsson formaður ( Skyggni), Kristján Hjaltason(Glitni) og Achim P. Klüber (Royal Bank of Scotland).

Tengt efni

Greinar

Hikum ekki

Í núverandi ástandi er ómögulegt að vita fyrir víst hvaða ákvarðanir munu ...
20. mar 2020
Viðburðir

10 ára afmæli Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Við ætlum að halda upp á 10 ára afmælið okkar þann 10. nóvember á Nordica Hótel ...
10. nóv 2005
Fréttir

Staðan gagnvart Bretlandi

Miklir hnökrar hafa verið á greiðslum milli Íslands og Bretlands síðan bresk ...
21. okt 2008