Hádegisfyrirlestur um uppgjör í erlendum gjaldmiðlum

Hagfræðingur Viðskiptaráðs, Frosti Ólafsson, hélt erindi um uppgjör og skráningu hlutabréfa í erlendum gjaldmiðli og afleiðingar þess fyrir peningastefnu Seðlabankans á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda nú í dag. Að erindi loknu svaraði Frosti spurningum ásamt lögfræðingi ráðsins, Haraldi I. Birgissyni.

Erindið hét Uppgjör í erlendum gjaldmiðlum - eðlileg afleiðing alþjóðavæðingar og má nálgast hér.

Tengt efni

Keppni án verðlauna

Við fáum engin verðlaun fyrir að vera kaþólskari en páfinn
12. júl 2023

Viðskiptaráð leitar að lögfræðingi

Starf lögfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar
4. mar 2023

Stígum skrefið til fulls - öllum til hagsbóta

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (mál nr. 470)
2. jún 2022