Hádegisfyrirlestur um uppgjör í erlendum gjaldmiðlum

Hagfræðingur Viðskiptaráðs, Frosti Ólafsson, hélt erindi um uppgjör og skráningu hlutabréfa í erlendum gjaldmiðli og afleiðingar þess fyrir peningastefnu Seðlabankans á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda nú í dag. Að erindi loknu svaraði Frosti spurningum ásamt lögfræðingi ráðsins, Haraldi I. Birgissyni.

Erindið hét Uppgjör í erlendum gjaldmiðlum - eðlileg afleiðing alþjóðavæðingar og má nálgast hér.

Tengt efni

Ísland - spennandi kostur?

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar ...
9. okt 2017

Uppgjör í erlendum gjaldmiðlum - Eðlileg afleiðing alþjóðavæðingar

Aukin alþjóðavæðing íslensks hagkerfis hefur leitt til þess að stór hluti tekna ...
6. mar 2008

Einföldun regluverks: vilji er ekki allt sem þarf

Regluverk hérlendis er íþyngjandi miðað við grannríkin og skortur hefur verið á ...
8. okt 2015