Lystugt egg og beikon

Ríflega 35 manns hlýddu á Tom Burnham, ráðgjafa í ferðamálum, á Egg og Beikon fundi Bresk Íslenska Viðskiptaráðsins 8da apríl í Húsi Atvinnulífsins.

Tom hefur gríðarlega reynslu af ferðamálum og hefur margsinnis unnið fyrir íslensk fyrirtæki, bæði hér heima og á breska markaðnum.  Tom lét ekki við það sitja að kynna sérsvið sitt með áhrifaríkum hætti og miðla af reynslu sinni, heldur dró hann upp einstaklega líflega og skemmtilega mynd af muninum á Íslendingum og Bretum.  

Tengt efni

Viðburðir

Egg og beikon

Fundur með Tom Burnham ráðgjafa frá Bretlandi. Tom hefur unnið með íslenskum ...
8. apr 2008
Viðburðir

Nýir tímar í veiðum, vinnslu og sölu fiskafurða? Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins

Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Grand Hótel ...
24. sep 2014
Viðburðir

BICC Egg&breakfast meeting

Nánari dagskrá verður auglýst síðar á vef BICC.
16. nóv 2016