Lystugt egg og beikon

Ríflega 35 manns hlýddu á Tom Burnham, ráðgjafa í ferðamálum, á Egg og Beikon fundi Bresk Íslenska Viðskiptaráðsins 8da apríl í Húsi Atvinnulífsins.

Tom hefur gríðarlega reynslu af ferðamálum og hefur margsinnis unnið fyrir íslensk fyrirtæki, bæði hér heima og á breska markaðnum.  Tom lét ekki við það sitja að kynna sérsvið sitt með áhrifaríkum hætti og miðla af reynslu sinni, heldur dró hann upp einstaklega líflega og skemmtilega mynd af muninum á Íslendingum og Bretum.  

Tengt efni

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift ...
23. nóv 2023

Nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi kauprétta

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (mál nr. 432)
6. des 2022

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, ...
31. ágú 2022