Vel heppnað málþing um traust og trúverðugleika

Vel heppnað málþing um traust og trúverðugleika á Hilton Reykjavík Nordica var haldið nú í morgun. Fundinn setti Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Í erindi sínu ræddi Finnur mikilvægi trúverðugleika á umrótatímum. Benti hann á að til að afla sér trausts og trúverðugleika gildi tvær þumalputtareglur, hvort sem um er að ræða stjórnvöld, fyrirtæki, fjölmiðla eða einstaklinga. Annars vegar verði að miðla upplýsingum um aðgerðir og markmið með skýrum og gagnsæum hætti og hins vegar verði aðgerðir að fylgja orðum. 

Ræðu Finns má nálgast hér.

Frekari upplýsingar um erindi og niðurstöður fundarins má nálgast á síðu AP almannatengsla, www.appr.is

Fréttatilkynning vegna fundarins má nálgast hér.

Tengt efni

Vel heppnað Viðskiptaþing á grænu ljósi

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar ...
17. feb 2020

Háskólinn í Reykjavík einn af þeim bestu

Háskólinn í Reykjavík hefur komist á lista meðal 350 bestu háskóla í heiminum og ...
3. sep 2020