Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum


Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á hafa upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki verið hertar. Í ljósi þess viljum við minna fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), á að gera það hið fyrsta, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra fyrirtækja hjá fyrrgreindum greiðslutryggingarfélögum fáist tryggðar. Upplýsingar sendist á reports@creditinfo.is.

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Liðkum fyrir ábyrgðum

Upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki hafa ...
15. okt 2008

Óvissa um greiðslufallstryggingar

Að undanförnu hafa töluverðir hnökrar verið á milliríkjaviðskiptum vegna ...
30. okt 2008