Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum


Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á hafa upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki verið hertar. Í ljósi þess viljum við minna fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), á að gera það hið fyrsta, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra fyrirtækja hjá fyrrgreindum greiðslutryggingarfélögum fáist tryggðar. Upplýsingar sendist á reports@creditinfo.is.

Tengt efni

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020

Minnum á viðhorfskönnun vegna Viðskiptaþings

Fyrir skemmstu var viðhorfskönnun send á öll aðildarfélög ráðsins. Könnunin er ...
7. jan 2009

Mikilvægi upplýsingaskila

Viðskiptaráð hefur í fréttabréfum sínum á undanförnum mánuðum hvatt fyrirtæki ...
4. sep 2009