Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Greiðslumiðlun innanlands gengur eðlilega fyrir sig og það sama á við um notkun íslenskra greiðslukorta. Hvað varðar greiðslur til og frá Íslandi hefur aftur á móti fátt breyst síðan í gær og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Sparisjóðabanki Íslands getur líkt og áður sinnt erlendum greiðslum í flestum myntum.

Tengt efni

Um greiðslumiðlun og gjaldeyri

Unnið er að því að koma á greiðslumiðlun með erlendan gjaldmiðla. Seðlabankinn ...
13. okt 2008

Gjaldeyrismál

Gjaldeyrismál
17. okt 2008

Gjaldeyrismál

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og er temprun ...
11. nóv 2008