Erlendar greiðslur

Aðgengi að gjaldeyri er áfram takmarkað í samræmi við tímabundna temprun Seðlabanka á gjaldeyrisútflæði. Bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta í einhverjum mæli afgreitt erlendar greiðslur en miðlunin er ennþá óáreiðanleg. Sparisjóðabankinn getur sinnt erlendri greiðslumiðlnun í flestum myntum, en þó eru miklir hnökrar milli Íslands og Bretlands.

Tengt efni

Future of the Seafood Industry in Germany and Iceland

How do Germany and Iceland meet the challenges for the seafood industry and what ...
12. feb 2008

Dagskrá viðskiptadags í Milanó 26.maí

09:30– 10:00 Registration, 10:00– 10:20 Opening of the event. Moderator: Guðjón ...
26. maí 2008

Staða efnahagsmála - fundur í Köben

Iceland chamber of Commerce and Icelandic embassy in Denmark in cooperation ...
11. mar 2008