Jólakveðja frá Viðskiptaráði

Viðskiptaráð Íslands óskar aðildarfélögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Í stað þess að senda út prentuð jólakort mun Viðskiptaráð afhenda Mæðrastyrksnefnd peningagjöf sem samsvarar kostnaði við prentun korta.

Rafræna útgáfu af jólakorti Viðskiptaráðs má nálgast hér.

Tengt efni

Stuðningsstuðullinn lækkar

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði ...
10. nóv 2023

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ...
23. okt 2023

Tölur í tóma­rúmi og tíma­bundni banka­skatturinn

Skýrasta tækifærið til að bæta kjör landsmanna er að lækka bankaskattinn enn ...
16. maí 2023