Pedro Videla heldur fyrirlestur í HR

Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Fyrirlesturinn hefst í kl. 12:00 og verður fjallað um þann meginlærdóm sem hægt er að draga af reynslu annarra ríkja sem lent hafa í fjármálakreppum. Pedro Videla hélt erindi á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í síðustu viku, og vakti það mikla athygli.

Nánari upplýsingar má nálgast hér .

Tengt efni

Viðskiptaþing 2007: Ísland, best í heimi?

Viðskiptaþing 2007 fer fram á Nordica hóteli miðvikudaginn 7. febrúar kl. ...
7. feb 2007

Business Forum: Rebuilding the Economy

On March 12th the Iceland Chamber of Commerce will host its Annual Business ...
12. mar 2009

„að útfæra hugsanir sínar“

ÞíV stendur fyrir fundi, auk Arkitektafélags Íslands og Germaníu með Jórunn ...
23. okt 2008