Beiðni SA um viðræður um sameiningu við VÍ

Viðskiptaráði Íslands hefur borist beiðni Samtaka atvinnulífs um viðræður um sameiningu samtakanna.  Markmið með slíkum viðræðum yrði að efla samtök atvinnurekenda og virkja frumkvæði til beinnar þátttöku í endureisn íslensks efnahagslífs. 

Það er hlutverk Viðskiptaráðs að standa vörð um hagsmuni atvinnulífs og efla samkeppnishæfni íslensks hagkerfis.  Það verður því skoðað af fullri einurð hvort nánara samstarf eða sameining hagsmunasamtaka atvinnulífs er leið að því marki. 

f.h. framkvæmdastjórnar VÍ

Erlendur Hjaltason
formaður

Tengt efni

Fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir ...
24. jan 2024

Engan ærsladraug í Karphúsið

Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs, fer yfir stöðu mála í kjaraviðræðum aðila ...
29. jan 2024

Hver er staðan á ESB viðræðunum?

Hvað þýðir hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu? Framsal auðlinda eða ...
18. nóv 2011