Afgreiðsla lokuð föstudaginn 14. ágúst

Vakin er athygli á því að afgreiðsla Viðskiptaráðs verður lokuð föstudaginn 14. ágúst vegna starfsmannadags. Upprunavottorð verða afgreidd en þó verður ekki hægt að afhenda prentuð vottorð þennan dag. Þurfi viðskiptavinir á prentuðum vottorðum að halda eru þeir vinsamlega beðnir um að ganga frá umsóknum með góðum fyrirvara og sækja fyrir lokun skrifstofunnar kl. 16 á fimmtudaginn.

Nánari upplýsingar um afgreiðslu upprunavottorða og ATA-skírteina veitir Hulda Sigurjónsdóttir í síma 510-7100.

Tengt efni

Hátíðarkveðja frá Viðskiptaráði

Móttaka Viðskiptaráðs verður lokuð á milli jóla og nýárs en hægt er að hafa ...
19. des 2022

Viðskiptaþing á Hilton Nordica á morgun

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
8. feb 2023

Hagsmunamál að fæla ekki burt erlenda fjárfestingu

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum ...
10. júl 2022