Myndband: Hið opinbera: tími til breytinga

Á Viðskiptaþingi 2015 var sýnt myndband sem fjallar um meginskilaboð nýs rits sem Viðskiptaráð gaf út samhliða Viðskiptaþingi. Í ritinu „Hið opinbera: tími til breytinga“ er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera. Jafnframt eru lagðar fram tillögur um að auka framleiðni í opinberum rekstri og skapa hagfelldari umgjörð vermætasköpunar.

Ritið má í heild sinni nálgast hér.

Tengt efni

Dauða­færi ríkis­stjórnarinnar til að lækka vaxta­stig

Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi ...
7. jún 2023

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að ...
16. ágú 2022

Nauðsynlegt að fyrirtækjum sé bættur skaði vegna sóttvarnaraðgerða

Ljóst er að þörf hefur skapast fyrir stuðning við fyriræki sem var gert að hætta ...
3. feb 2022