Nýr félagi: Mjólkursamsalan

Mjólkursamsalan (MS) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Mjólkursamsalan er rekstrarfélag mjólkuriðnaðarins á Íslandi og er í eigu rúmlega 650 kúabænda um land allt. Hlutverk hennar er að sjá um alla móttöku, framleiðslu, pökkun, markaðssetningu, sölu og dreifingu mjólkurafurða.

Viðskiptaráð býður Mjólkursamsöluna velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Nýir starfsmenn til Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið til starfa tvo nýja starfsmenn.
3. jún 2020